Umsókn um flygildaleyfi í afþreyingarskyni / Application for a recreational drone permit

Samkvæmt 1. mgr. 38. gr. reglugerðar um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 300/2020 skal afla leyfis þjóðgarðsvarðar vegna lendingar loftfars og notkunar fjarstýrðra loftfara innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Sjá einnig 5. mgr. 15. gr. laga um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 60/2007.

Í gildi eru drög að verklagsreglu VLR-046 um umsókn um notkun fjarstýrðra loftfara. Þar er að finna upplýsingar um undanþágur frá reglunni, skyldur stjórnenda fjarstýrðra loftfara og eftirlit, almennar reglur um fjarstýrð loftför og svæðaskipting og leyfisveitingar. Sjá hér.

Athugið að á eftirfarandi svæðum eru ekki gefin út leyfi til að fljúga flygildum (drónum) (nema vegna rannsókna og kvikmyndunarverkefna, sjá þar til gerð umsóknarform)
- Skaftafell (m.a. Svartifoss, Skaftafellsheiði, Morsárdalur, Kjós og Skaftafellsfjöll): Eini staðurinn í Skaftafelli þar sem flygildaleyfi eru veitt er fyrir framan Skaftafellsjökul.
- Jökulsárlón og Fellsfjara frá 15. apríl til 15. júlí - vegna fuglaverndar.
- Jökulsárgljúfur (m.a. Ásbyrgi, Vesturdalur, Hljóðaklettar, Hafragilsfoss): vegna fuglaverndar, öryggis og til að tryggja gæðaupplifun gesta.
- Askja: Til að tryggja kyrrðarupplifun gesta.

Sækja þarf um með a.m.k. 10 daga fyrirvara. Vatnajökulsþjóðgarður mælir þó ekki með því að sótt sé um með meira en fjögurra vikna fyrirvara.

Translation via Google Translate:
According to the first paragraph. Article 38 Regulation on Vatnajökull National Park no. 300/2020, a permit shall be obtained from the National Park Guard for the landing of aircraft and the use of remote-controlled aircraft within Vatnajökull National Park. See also paragraph 5. Article 15 Act on Vatnajökull National Park no. 60/2007.

Please note that drone flying permits are not issued for the following areas (except for research and filming projects, see application form)
- Skaftafell (Skaftafellsheiði, Svartifoss, Morsárdalur, Kjós, Skaftafellsfjöll etc.) - The only exception is in front of Skaftafellsjökull.
- Jökulsárlón and Fellsfjara - between 15th of April and 15th of July - because of bird protection.
- Jökulsárgljúfur (Ásbyrgi, Vesturdalur, Hljóðaklettar, Hafragilsfoss etc.) - because of bird protection, for safety reasons and to ensure the quality experience of visitors.
- Askja - to ensure the quality experience of visitors.

The application must include a description of what permission is requested, timing, duration and location, as well as other things that are specified separately. Permission must be applied for at least 10 days in advance. However, Vatnajökull National Park does not recommend applying with a longer notice than four weeks.
The applicant shall demonstrate with the application documents that the landing / use for which permission is sought complies with the provisions of the Vatnajökull National Park Act, the Vatnajökull National Park Regulation and the national park's management and protection plan and that there is no risk of damage to the national park's nature, cultural monuments or structures.
For the use of remote-controlled aircraft for research purposes or in the case of a commercial filming or advertising project, it must be applied for separately, see on the website of Vatnajökull National Park.

Athugið vel að þessi umsókn er aðeins fyrir svæði innan Vatnajökulsþjóðgarðs
Attention: This permit is only for locations that are within Vatnajökull National Park

Upplýsingar um umsækjanda / Applicant information

100 stafir eftir.
 

Upplýsingar um fjarstýrt loftfar / UAV information

 

Ábyrgðartrygging fjarstýrða loftfarsins


Já / Yes

Nei / No

 

Fyrirhugaðir tökustaðir innan þjóðgarðsins / Flight locations within the national park

Vinsamlegast tilgreinið tökustaði. Verið eins nákvæm og hægt er með staðsetningar, setjið inn örnefni og/eða GPS hnit. Ef áætlað er að hafa fleiri en einn tökudag með flygildi, þá skal skrá upphafsdag í dagsetningarreit. Vinsamlegast athugið að "Vatnajökull" og "Vatnajökulsþjóðgarður" eru ekki nógu nákvæmar staðsetningar.
Á eftirfarandi áningarstöðum og þjónustusvæðum á hálendingu geta landverðir veitt munnlegt leyfi fyrir notkun fjarstýrðs loftfars og því óþarft að sækja um þá hér: Drekagil, Herðubreiðarlindir, Hvannalindir, Kverkjökull, Þjónustusvæði við Sigurðarskála, Þjónustusvæði við Snæfellsskála, Skaftafellsjökull, Eldgjá, Sveinstindur og Laki.

Please fill in the locations. Please be as specific as possible with locations, stating name of place and/or GPS coordinates. If you plan on using the drone for more than one day at the same location then specify the first date. Please note that "Vatnajökull" and "Vatnajökull National Park" are not specific enough.
At the following rest areas and service areas in the highlands, rangers can grant verbal permission for the use of drones, and therefore there is no need to apply for them here: Drekagil, Herðubreiðarlindir, Hvannalindir, Kverkjökull, service area at Sigurðarskáli, service area at Snæfellsskáli, Skaftafellsjökull, Eldgjá, Sveinstindur and Laki.







Ef sækja þarf um fleiri staði þarf að fylla það út og senda í viðhengi / If you wish to add more locations please fill out the document below and attach to the right.

Fleiri tökustaðir / More locations - file
 

Aðrar upplýsingar / Other information

 
Almennir skilmálar:
Við mat á umsóknum tekur þjóðgarðsvörður ákvörðun um veitingu leyfis á grundvelli eftirfarandi sjónarmiða:
- a. Verndun lífríkis innan þjóðgarðsins.
- b. Öryggi gesta.
- c. Markmið þjóðgarðsins um gæðaupplifun gesta í þjóðgarðinum.
- d. Mengunarvarnir.

Um mat á umsóknum gilda m.a. lög um Vatnajökulsþjóðgarð, reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð, náttúruverndarlög nr. 60/2013 og reglugerðir sem settar eru samkvæmt þeim og stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Við meðferð máls er stjórnsýslulögum nr. 37/1993 fylgt. Þjóðgarðsverðir geta heimilað notkun fjarstýrðra loftfara sé það tryggt að notkun þeirra fari ekki gegn þeim ástæðum sem nefndar eru hér ofar.
Leyfishafi skal hafa leyfisbréf tiltækt á vettvangi og framvísa því við starfsmenn þjóðgarðsins ef þess er óskað. Þjóðgarðurinn getur gert kröfu um að leyfishafi sé auðkenndur á vettvangi.
Leyfishafa ber að fylgja skilmálum leyfis og kynna sér og virða ákvæði laga um Vatnajökulsþjóðgarð, ákvæði reglugerðar um þjóðgarðinn, svo og ákvæði stjórnunar- og verndaráætlunar. Leyfishafi, starfsfólk hans og gestir á hans vegum skulu ganga vel um náttúru þjóðgarðsins, menningarminjar og mannvirki. Sýna skal ýtrustu varúð og tillitssemi svo að þessu verði ekki spillt, sbr. 1. mgr. 9. gr. reglugerðar um Vatnajökulsþjóðgarð. Þess skal sérstaklega gætt að athafnir leyfishafa valdi ekki gestum og dýralífi óþarfa ónæði.
Hlíta ber fyrirmælum þjóðgarðsvarða og annarra starfsmanna þjóðgarðsins um umgengni og háttsemi í þjóðgarðinum, sbr. 2. mgr. 9. gr. reglugerðar um Vatnajökulsþjóðgarð. Þjóðgarðsverði er heimilt að stöðva athafnir leyfishafa ef sýnt þykir að þær geti og/eða hafi haft neikvæð áhrif á náttúru- og menningarminjar og mannvirki þjóðgarðsins og er jafnframt heimilt að vísa leyfishafa, starfsfólki hans eða gestum á hans vegum úr þjóðgarðinum brjóti viðkomandi gegn ákvæðum laga um Vatnajökulsþjóðgarð eða reglugerðar þjóðgarðsins. Brot gegn lögum og reglugerðum settum samkvæmt þeim varða sektum eða fangelsi allt að tveimur árum.
Þjóðgarðsvörður og annað starfsfólk þjóðgarðsins í umboði hans hafa eftirlit með því að leyfishafi virði skilyrði leyfisins og ákvæði þeirra laga og reglugerða sem gilda um athafnir leyfishafa samkvæmt útgefnu leyfi, sbr. 3. tl. 10. gr. laga um Vatnajökulsþjóðgarð. Leyfishafa ber að veita þjóðgarðsverði allar þær upplýsingar og gögn sem þjóðgarðsvörður telur þörf á til að rækja eftirlitshlutverk sitt.
Útgefin leyfi gætu verið birt á vef Vatnajökulsþjóðgarðs.

Translation via Google Translate:
General Terms and Conditions:
In assessing applications, the national park ranger decides on the granting of a permit on the basis of the following considerations:
- a. Protection of the ecosystem within the national park.
- b. Guest safety.
- c. The national park's goal is to provide a quality experience for visitors to the national park.
- d. Pollution prevention.

The evaluation of applications is subject to e.g. Act on Vatnajökull National Park, Regulation on Vatnajökull National Park, Nature Conservation Act no. 60/2013 and regulations issued in accordance with them and the management and protection plan of Vatnajökull National Park. In the handling of a case, the Administrative Procedure Act no. 37/1993 followed. National park rangers may authorize the use of remote-controlled aircraft if it is ensured that their use does not go against the reasons mentioned above.
The licensee shall have a license available on site and present it to the employees of the national park if requested. The national park may require the licensee to be identified on the spot.
The licensee must follow the terms of the license and familiarize himself with and respect the provisions of the Act on Vatnajökull National Park, the provisions of the Regulation on the National Park, as well as the provisions of the management and protection plan. The licensee, his staff and visitors on his behalf shall take good care of the nature of the national park, cultural monuments and structures. Extreme care and consideration shall be exercised so that this is not spoiled, cf. Paragraph 1 Article 9 of the Regulation on Vatnajökull National Park. Particular care shall be taken that the licensee's activities do not cause unnecessary disturbance to visitors and wildlife.
The instructions of the national park rangers and other employees of the national park regarding handling and conduct in the national park must be followed, cf. Paragraph 2 Article 9 of the Regulation on Vatnajökull National Park. The national park warden may stop the licensee's activities if it is shown that they can and / or have had a negative effect on the natural and cultural monuments and structures of the national park and may also expel the licensee, his staff or visitors on his behalf from the national park. about Vatnajökull National Park or the regulation of the national park. Violations of laws and regulations issued in accordance with them are punishable by fines or imprisonment for up to two years.
The national park ranger and other staff of the national park on his behalf monitor that the licensee respects the conditions of the license and the provisions of the laws and regulations that apply to the licensee's activities according to the issued license, cf. 3. tl. Article 10 Act on Vatnajökull National Park. The licensee must provide the national park warden with all the information and data that the national park warden deems necessary to carry out its supervisory role.
Issued permits might be published on the Vatnajökull National Park website.