Umsókn um kvikmynda- eða auglýsingaleyfi í atvinnuskyni / Application for commercial filming permit

Sækja skal um leyfi með minnst 30 daga fyrirvara.
Nánari upplýsingar um reglur þjóðgarðsins varðandi kvikmyndagerða og skylda starfsemi er að finna á heimasíðu þjóðgarðsins.

Permit must be applied for at least 30 days in advance.
Further information about filmmaking and related activities can be found on the national park's website.

Athugið vel að þessi umsókn er aðeins fyrir svæði innan Vatnajökulsþjóðgarðs / Attention: This permit is only for locations that are within Vatnajökull National Park

Upplýsingar um umsækjanda / Applicant information

100 stafir eftir.

Athugið að greiða þarf gjald fyrir kvikmyndaleyfi samkvæmt gjaldskrá. Gjald fyrir útgáfu leyfa er 50.000 kr. Þjóðgarðinum er heimilt að veita afslátt af leyfisgjaldi ef verkefnið hefur beina skírskotun til meginmarkmiða þjóðgarðsins. Ef verkefni eru sérstaklega umfangsmikil, er þjóðgarðinum heimilt að innheimta fyrir vinnu starfsmanna, m.a. við eftirlit á tökustað.

Please note that there is a fee for filming permits, see rates and tariffs. The permit fee is ISK 50,000. The park is allowed to grant a discount if the project has a direct appeal to the main objectives of the National Park. If projects are particularly large-scale, the national park may charge for the work of it's employees, e.g. during on-site filming.
 

Heiti og stutt lýsing verkefnis / Title and short description of the project

 

Fjöldi þátttakenda / Number of participants

 

Annað / Other

 

Ef umsækjandi hyggst nota flygildi (dróna) við tökurnar skal skrá fyrirhugaða tökustaði hér / If the applicant plans on using drones, the flight locations must be listed here.

Vinsamlegast tilgreinið tökustaði. Verið eins nákvæm og hægt er með staðsetningar, setjið inn örnefni og/eða GPS hnit. Ef áætlað er að hafa fleiri en einn tökudag með flygildi, þá skal skrá upphafsdag í dagsetningarreit.
Please fill in the locations. Please be as specific as possible with locations, stating name of place and/or GPS coordinates. If you plan on using the drone for more than one day at the same location then specify the first date.


Ef sækja þarf um fleiri staði þarf að fylla það út og senda í viðhengi / If you wish to add more locations please fill out the document below and attach to the right.

Fleiri tökustaðir / More locations - file