Umsókn um kvikmynda- eða auglýsingaleyfi í atvinnuskyni / Application for commercial filming permit
Sækja skal um leyfi með minnst 30 daga fyrirvara.
Nánari upplýsingar um reglur þjóðgarðsins varðandi kvikmyndagerða og skylda starfsemi er að finna á
heimasíðu þjóðgarðsins.
Permit must be applied for at least 30 days in advance.
Further information about filmmaking and related activities can be found on the
national park's website.
Athugið vel að þessi umsókn er aðeins fyrir svæði innan Vatnajökulsþjóðgarðs / Attention: This permit is only for locations that are within Vatnajökull National Park
Kortasjá Vatnajökulsþjóðgarðs / Vatnajökull National Park web map
Upplýsingar um umsækjanda / Applicant information
Fullt nafn / Full name
*
Netfang / Email
*
100 stafir eftir.
Farsími / Mobile Phone
*
Heimilisfang / Address
Staður / City
Póstnúmer / Postal Code
Land / Country
*
Fyrirsvarsmaður umsækjanda ef umsækjandi er lögaðili. Hér má einnig skrá nafn lögaðilans ef sótt er um á eigin nafni.
Representative of the applicant if the applicant is a legal entity. Here you can also write the name of the legal entity, if you are using your personal information above.
Tengiliður verkefnis / Project's contact person
Gjald fyrir kvikmyndaleyfi / Permit fee
Athugið að greiða þarf gjald fyrir kvikmyndaleyfi samkvæmt
gjaldskrá
. Gjald fyrir útgáfu leyfa er 50.000 kr. Þjóðgarðinum er heimilt að veita afslátt af leyfisgjaldi ef verkefnið hefur beina skírskotun til meginmarkmiða þjóðgarðsins. Ef verkefni eru sérstaklega umfangsmikil, er þjóðgarðinum heimilt að innheimta fyrir vinnu starfsmanna, m.a. við eftirlit á tökustað.
Please note that there is a fee for filming permits, see
rates and tariffs
. The permit fee is ISK 50,000. The park is allowed to grant a discount if the project has a direct appeal to the main objectives of the National Park. If projects are particularly large-scale, the national park may charge for the work of it's employees, e.g. during on-site filming.
Upplýsingar sem umsækjandi vill að komi fram á reikningi (beiðnarnúmer, verknúmer, viðfang, annað heimilisfang viðtakanda reiknings o.s.frv.)
If you need to have something specific written on the invoice, you can write it here (request number, project number, subject, billing address, etc.)
Heiti og stutt lýsing verkefnis / Title and short description of the project
Titill verkefnis:
Title of project:
*
Stutt lýsing á verkefni:
Short description of the project:
*
Áætlaðir tökustaðir:
Planned locations:
*
Fjöldi þátttakenda / Number of participants
Fjöldi starfsmanna í heild sem að verkefni koma:
Total number of project's staff:
*
Nánari sundurliðun, svo sem fjöldi leikara og statista, tæknimanna, þjónusta og fleira:
Further breakdown, e.g. number of actors and extras, technical personnel, service personnel, etc.:
*
Annað / Other
Annað umfang, s.s fjöldi og stærð bíla, leikmynd, tjöld, þyrlutökur, rafstöðvar, dýr ofl.:
Other details e.g. number and size of cars, set, scenes, helicopter filming, generators, animals etc.:
*
Dagsetningar og tímalengd verkefnis:
Timeline, dates, and duration of the project:
*
Ef umsækjandi hyggst nota flygildi (dróna) við tökurnar skal skrá fyrirhugaða tökustaði hér / If the applicant plans on using drones, the flight locations must be listed here.
Vinsamlegast tilgreinið tökustaði. Verið eins nákvæm og hægt er með staðsetningar, setjið inn örnefni og/eða GPS hnit. Ef áætlað er að hafa fleiri en einn tökudag með flygildi, þá skal skrá upphafsdag í dagsetningarreit.
Please fill in the locations. Please be as specific as possible with locations, stating name of place and/or GPS coordinates. If you plan on using the drone for more than one day at the same location then specify the first date.
Staðsetning / Location
Áætlaður flugtími - mínútur / Duration of flight - minutes
Dagur / Date
Tími dags / Time of day
Fleiri svæði / More locations
Ef sækja þarf um fleiri staði þarf að fylla það út og senda í viðhengi / If you wish to add more locations please fill out the document below and attach to the right.
Fleiri tökustaðir / More locations - file
Frekari upplýsingar um flygildaflug eða verkefnið í heild / More information regarding drones or the project as a whole.
Senda umsókn